Blvun sem hvlir Portgal -

18.jn 2017

grmorgun var fallegur dagur og g vissi a uppvottavlin mn kmi r viger svo g kva a fara ekki strndina. etta yri heitur dagur en ekkert anna en lta sig hafa a. annig hugsai g um morguninn og fram eftir degi.

Uppvottavlin kom heim og 2Portgalar hldu henni upp stigann og tengdu. Allt var gu lagi. g borgai og vi rddum eitt og anna eins og gengur og gerist hr landinu mnu. etta var um klukkan 4.

Stuttu seinna kvu vi srenuhlj og slin tk a hverfa skugga reyks. Brunalyktin var sterkari. a var yfir 40 stiga hiti og bi a kveikja skgum. etta fr ekki milli mla.

Eftir v sem lei kvldi dimmdi meira og lyktin var sterkari.

Hefi g ekki veri a ba eftir uppvottavlinni minni r viger vri g strndinni og svalur vindur lki um mig. sta ess sat g heima og var bullsveitt og lei eins og fiski suupotti. g hlakkai til a fara til Pedrgao Grande morgun. a er yndisleg strnd rtt hj Viera da Leiria en etta skipti tlai g a fara til Pedrgao og heimskja leiinni Pedrgao Grande.

gkveikti sjnvarpinu og kva a lta frttir til ess a sj hvernig umhorfs vri strndinni minni fallegu og litla bnum, bnum sem er svo dmigerur fyrir strandbi hrna landinu mnu.

a logai allt Pedrgao Grande. Fallegu skgarnir sem voru um allt stu ljsum logum. Hsin semPortgalarnir bjuggu stu ljsum logum. Brunnir blar voru mefram vegum. Flk fli undan eldinum,Portgalar voru a missa heimili sn enn einum sumar eldinum, eldum sem kvikna hr og ar um landi hverju einasta sumri og fram eftir hausti.

Klukkan hlf sex morgun kom ngranni minn heim. Hann er lknir. Bllinn sem hann var er me vatnsdlu og slkkvitki til taks. Str trukkur. Ngranni minn fleygi sr sturtu og lagi sig. Hann er farin t aftur. Fr klukkan hlf nu. Konan hans er lka farin t. a arf a hla a flkinu, ekki sst slkkvilis flkinu sem leggur lf sitt httu og oft ltur a lfi vi a eitt a reyna a bjarga rum.

g hef ekki heilsu til ess a fara me eim en g get lagt fram f til Bombeiros og hjlpa annig. Hver og einn gerir a sem hann getur, ef maur er sannur Portgali.

frttum nna klukkan hlf tta eru tlur annig:

43 ltnir

59 slasair ar af 7 mjg alvarlega

4 bombeiros hafa tnt lfinu

1 barn er lti

19 manns ltust blum snum. eir voru a reyna a flja eldinn en brunnu inni.18 manns hafa veri fluttir sptala Lisboa, Coimbra og Porto

Bist er vi a tala ltinna og slasara hkki.

Eldar loga enn og erfitt a n tkum standinu.

Versta slys meira en 50 r.

Allar eiga essar tlur eftir a hkka eftir v sem lur daginn.

Seint grkvld skruu himnarnir og rumur og eldingar skullu eins og hrskotabyssur. Engin rigning fylgdi. Allt er enn urrt.

mean g skrifa etta sveima flugvlar yfir bnum mnum og lta eftir. Himininn er grr. Slin er a reyna a brjtast gegn en tekst ekki. Reykurinn er of ykkur.

Blvuninni verur a ltta. Hva a gera? g veit a ekki. Forsetinn kom ntt og famai sem horfu heimili sn brenna til kaldra kola Pedrgao Grande.

gr var laugardagur og sumarfr a hefjast hj sumum. Margir tlendingar skja strandirnar essum tma og egar hitinn verur brilegur flja eir sem ba inn til landsins t a sjnum. Til ess a komast a strndunum arf a aka gegnum grarlega strt skgarbelti og ar loguu eldarnir glatt gr.

dag er sorgardagur landinu mnu. Hjarta mitt er krami.

Hulda Bjrnsdttir


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Var a komast lappir,7-8 klt eftir ykkur hr vesturstrnd BNA.
Var strax hugsa til n og ltti vi a sj bloggi me stu mla.

Hulda slapp, hrra fyrir v,
hn er v ekki ekki fyrir b,
Forsjnarinnar fyrir n
frin ei var eldi a br.

Valdimar Jnsson (IP-tala skr) 18.6.2017 kl. 16:02

2 Smmynd: Jhann Elasson

g akka GUI fyrir a ert heil hfi. Var miki hugsa til n egar fyrstu frttir af essum nttruhamfrum brust.

Bestu kvejur.

Jhann Elasson, 18.6.2017 kl. 16:28

3 Smmynd: Hulda Bjrnsdttir

Elsku Valdimar, Takk fyrir vsuna. Sendi kns til n yfir hafi. Hulda

Hulda Bjrnsdttir, 18.6.2017 kl. 18:11

4 Smmynd: Hulda Bjrnsdttir

Kri Jhann.

g er nokku rugg bili og veit hva g ekki a gera.

Bestu kvejur og takk fyrir umhyggjuna.

Hulda

Hulda Bjrnsdttir, 18.6.2017 kl. 18:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband