Frsluflokkur: Stjrnml og samflag

Er gott a ba Portgal og vera 67 ra ea meira?

g b Portgalog hef aeins fleiri en 67 r pokahorninu.

egar g flutti fr slandi var meiningin alls ekki a flytja til Portgal en astur hguu v annig a drauma endast mn essu lfi var ekki s sem g vildi.

g urfti a velja eitthva land ar sem g fengi varanlegt dvalarleyfi og athugai eitt og anna netinu.Portgal fkk ha einkunn sem land fyrir eftirlauna aldurinn.

Vinir og vandamenn sem g spuri voru einu mli um a landi vri frbrt. Reyndar hfu eir aldrei komi til hins raunverulega Portgal. eir hfu veri feramenn Algarve sem mnum huga og landa minna hr er bara feramannastaur ar sem sl og sumar rkir stran hluta rsins. a er langt fr v a meiri hluti Portgala hafi heimstt Algarve.

g flutti semsagt til meginlandsins og valdi mitt landi einkum vegna loftslagsins. Borgin sem g valdi var sguleg og ar var allt fullt af menningu og bar 6.500, samkvmt v sem st hinu tarlega neti.

Flaug g n tilPortgal fr Kna og kom til Lissabon frbru veri, sl og hita. Tveggja og hlfs tma akstur var fangasta og frddi leigublstjrinn mig um a sem fyrir augu bar. Ekki tti mr a kja merkilegt en batt vonir vi a mn bii hin sgulega borg ar sem anna vri uppi teningnum.

g uppgtvai fljtlega a ekki var allt sem g hafi lesi um hina sgulegu Penelu rtt. bar orpsins eru tplega 600, ea rttara sagt voru a egar g kom hinga. eim hefur fkka nokku og n erum vi rtt rm 500.

hrainu sjlfu, sem er partur af Coimbra district, ba hins vegar tp 6000. Miki af bunum eru tlendingar og eir ba hsum ti skgi og blanda ekki gei vi heimamenn. Flestir eru lklegaBretar en jverjar og hollendingar leynast innan um og saman vi og einn Dana hef g hitt essum rum sem g hef veri hr.

g kynntist aeins tlendinga menningunni hr fyrir nokkrum rum egar g fkk gtu hugmynd a kenna feitumBretum dans. eir gfust a vsu fljtt upp og vildu frekar drekka dr vn sem hr fljta og bora mat fullan af salti og taka mel vi hum blrstingi og msum kvillum sem hjkvmilega fylgja.

orpinu mnu er g eini tlendingurinn sem hef bst vi sastliin 20 r ea svo. Hjn sem hafa veri hr rm 20 r eru hinir tlendingarnir og eiga au 2 uppkomna syni sem eru fluttir.

Allir vinir mnir hr landi eru Portgalskir og hafa eir reynst mr vel.

g b ekki hsi. Nennti ekki a fara a hafa hyggjur af gari og svoleiis ellinni og keypti b 6 ba blokk (er a kalla blokk slandi, er ekki alveg viss). Ngrannar mnir eru svolti spes, svo ekki s meira sagt. er g svo heppin a au sem ba mti mr eru venjulegt dsamlegt flk.

g get oft tum ekki anna en vorkennt blessuum ngrnnunum a hafa svona tlending bandi vi nefi eim. a hltur a vera mjg gilegt a vita ekki gjrla hva snr upp og hva niur og auvita alveg hroalegt a tlendingurinn tlist til ess a ekki renni vatn inn blskrinn hennar egar rignir Janar. Svo vill essi einkennilega manneskja a stofan hennar s ekki rennandi blaut smu rigningum og tlast hn til ess a allir taki tt a laga skemmdir sem eru blokkinni a utan sem hleypa vatninu inn. etta er auvita skandall, en svona er a a ba me tlending ngrenninu.

Sturtuferir eirra sem ba fyrir ofan tlendinginn eru mldar og einn daginn tk vatn a renna niur loft binni. Fauk n heldur betur konuna neri hinni og brunai hn upp stigann og var ar fyrir rstingafrin. S var leidd niur oghenni snd vexumerkin. Rennandi vatn remur herbergjum hj eirri tlendu! Rstingafrin fkk vgt sjokk og sagist mundu hringja hsfrna. Lei og bei og ekkert gerist svo s tlenska kva aheimskja tannlkninn stofuna og sna honum myndir af skemmdunum sem breiddust tt um loft hennar. Hann tlai a gera eitthva mlinu en sagi a dttirin sem vri n hsklanum fri svo miki sturtu og siliconi hefi gefi sig og hann hefi btt vi siliconi og allt vri gu lagi hj honum.

Einmitt, etta var fyrir rtt tpu ri. Boru hafa veri gt hj tannsa og ljs kom a vatn var milli ilja og rann hamingjusamt niur til eirra tlensku. Var ftt anna a gera stunni en halda bara fram avo sig mrgum sinnum dag, .e. barnir efri hinni leystu mli svona, og ba svo bara eftir v a kraftaverki gerist og loftkerlu ornuu. g skil ekki allan ennan skt sem endalaust arf a sturta af efrihar bum. au eru voa vel kalsk og maur gti haldi a a yrfti ekki a fara sturtu mrgum sinnum slarhring, en hva veit g svo sem, heiinginn sem aldrei fer kirkju landi pfans.

Loftin eru enn blaut tpu ri sar, a tekur tma a urrka svona tjn, sagi einhver spekingur, langan tma!

g er lngu htt a reyna a selja bina og lt mig ekki dreyma um a flytja til Spnar ea eitthva anna. bin mn er falleg og hr ver g a sem eftir er og kannski ornar allt klabbi brum.

g var a klebera standinu fyrir nokkrum rum og var a daua komin andlegaen kva svo a stta mig vi a sem er og gera bara a besta r v. a er j hgt a ferast til annarra landa og ba ar svoltinn tma, svo framarlega a a s ekki rigningartma, og koma svo aftur heim.

g heimbo til Kna og ver ar 3 mnui egar g hef n heilsu aftur og svo flg g eitthva t buskann eftir v sem mr dettur hug og hle batterin af andlegri nringu.

Hr landi er ekki miki um ntma menningu. a er ng af pbbum og matslustum og vn er frekar drt fyrir sem a vilja. Vilji maur hins vegar skja tnleika ea ara ntma menningarviburi vandast mli. Slk fyrirbri eru ekki auglst og getur reynst sni a finna eitthva fyrir andann.

Fyrir hdegi eru kaffistofur og pbbar fyrir konur en eftir hdegi og kvldin eru a karla stair. a tk mig svoltinn tma a tta mig essu og gengu sgur um orpi um tlendinginn sem fr kaffistofuna eftir klukkan 5!

Markair ar sem seldar eru kkur og saumaskapur samt osti og grnmeti eru hverjum b oftast einu sinni viku.

Kastalareru t um allt land og kirkjur tonnatali, nema Algarve. Hr b eru hvorki fleiri n frrien 4 kirkjur og klukkutma radus (kuradus)hef g tali 32 kirkjur. Semsagt kalskara en pfinn er etta gta land.

Kastalinn hr b er san 15 hundru og mr finnst hann takanlega merkilegur en auvita er g bara tlendingur sem kann ekki gott a meta.

Mr hefur tekist a grafa upp nokkra tnleika essum 5 rum sem g hef veri hrna. eir byrja ALDREI auglstum tma. A minnsta kosti hlftma seinkun ef ekki meira. a er undantekningalaust a minnsta kosti 20 mntna bla bla bla upphafi ur en tnlistin hefst og anna eins lokin.

Frbrt tnlistarflk er hgt a finna hrna og er g svo heppin a ein af eim kennir mr sng auk ess a vera dsamlegt vinkona mn.

Jlin hrna eru auvita ruvsi. g hef dvali hj nokkrum fjlskyldum um jl. Ein jlin var maturinn urrkair orskhausar og tti mr a frekar lti jlalegt. Svo hef g fengi alls konar mat en a sem mrhefur lka best er hj fjlskyldu sem bj 20 r Frakklandi og eldar almennilegan tlenskan mat.

ramtin eru lka spes, srstaklega er maturinn stundum trlegur. Eitt er alltaf hgt a stla . a eru endalausar star kkur, ofboslega star, hlanar sykri svo maur fr eiginlega hlfgert sjokk bara af a horfa r.

Star kkur eru aalsmerki essa gta lands. r eru alls staar. Sumar eru voa hollar, gerar r grnmeti EN sttfullar af sykri svo hollustan tnist leiinni, en r eru dsamaar sem SVO hollar og enginn skilurdyntina mr a bora ekki hnossgti.

Landi er ftkt. Vi eigum nokkra mjg rka, ofboslega rka einstaklinga sem hleypa upp meal launum landinu en stareyndin er s a 500 evrur eru taldar nokku g laun hrna.

egar kemur a jlum verur flk a sna sr stakk eftir vexti. g heyri undurfallega sgu ekki fyrir lngu. Vinir mnir sem g hef stundum veri hj um jlin eru htt a gefa jlagjafir. stan er s a ein af eim sem alltaf kemur jlaboi er svo ftk a hn hefur ekki efni gefa neitt og tlai a sleppa v a koma boi. Hldu bosgestir, sem eru eir smu r eftir r, fund og var samykkt a htta jlagjfum svo allir gtu veri me. Er etta ekki dsamlegt? Mr vknai um augun egar g heyri etta.

egar kemur a ramtum borum vi 12 gular rsnur mintti og er a til ess a ri veri gjfult.

Margir sem hafa flutt og vinna tlndum koma heim um jl og ramt. Oft etta flk hs sem a notar um jlin og sumarfrum. Kirkjur landsins, litlum orpum, halda basar, sem er reyndar uppbo og gefa essir sem fluttir eru oft mikla peninga. Svona uppbo eru trlega skemmtileg og miki fjr egar veri er a bja kkur og anna ggti. Eftir kaupin er svo haldin veisla me gssinu. Mr finnst etta fallegur siur og gaman a f a taka tt honum.

ar sem vinir mnir eru allirPortgalar kynnist g landi og j ruvsi en eir sem ba fnu hsunum ti skgi og halda sig vi tlendinga nlendurnar.

g mundi ekki vilja skipta vi .

A lokum vil g segja etta vi sem eru a velta fyrir sr a flytja fr slandi til ess a nta lfeyrinn betur. Spnn er drt land og ar eru slendinga nlendur. Ef i hafi ekki hug a lra mli er gott a velja sta sem bur upp slensku. a getur reynst sni a lra ntt tunguml efri rum en er nausynlegt til ess a komast almennilega inn menningu jarinnar. Enska er ekki algeng drari stum Spni eftir v sem g hef heyrt. Hr Portgal talar aeins ltill hluti jarinnar ensku en franska og ska eru aeins algengari.

Meirihluti heillar kynslar hr er ls og landi er ftkt rtt fyrir rfa mjg rka.

egar g tala vi elstu kynslina eru au oft me tr augunum egar au segja mr a sti draumur eirra vri a geta lesi og skrifa. Vi sem erum yngri og fr lndum ar sem menningin er rosku gerum okkur oft ekki grein fyrir v hva vi eigum gott.

g sakna ess a geta ekki fari alla jlatnleikana desember slandi enmenningarviburir samt nokkrum gum vinum er raun a eina sem g sakna fr landinu grna.

Hulda Bjrnsdttir


Jlakvi - er hann algengur?

eru jlin a koma rtt eina ferina enn og ekkert lt fli auglsinga!

essi ht sem var einhvern tman til ess a fagna komu frelsarans er fyrir lngu orin a ht kaupmanna og slumennsku.

Engin jl n ess a eignast nja tlvu, njan bl, ntt sjnvarpog gu m vita hva.

skirnar eru endalausar en r rtast samrmi vi efni og stur hvers og eins.

Ekki vandaml hj eim sem hafa g laun,og m ar t.d. nefnaingmenn og bankastjra og rherra og forstjra og formenn verkalsflaga og alusambands slands og svo mtti lengi telja.

Hvar er vandamli?

J, ftkar fjlskyldur, ryrkjar, eftirlaunaegar sem ekki hafa safna sji utan lfeyriskerfisins, lglaunaflk og eir sem hafa af einhverjum stum ori undir jflaginu.

etta er flki sem hlustar allar hinar dsamlegu auglsingar og skar ess heitt og innilega a hgt veri a kaupa gan mat til a bora htinni og ef til vill eitthva rlti til ess a gleja brnin og gamalmennin ea bara gan vin.

Jlakvi er hrilegur.

Jl koma alltaf einu sinni ri, a bregst ekki.

N dgum hefur auglsinga herferin frst fram og er ekki lengur desember, nei hn byrjar oktber ea jafnvel fyrr.

Jlakvinn frist lka fram. Hann fylgir hinu endalausa fli gylliboa sem dynja eins og strstreymt fl me gurlegum drunum.

Eftir jl er san rtt um dsemd htarinnar og margir alslir en arir daufegnir og geta n anda lttar. Ht frelsarans erliin og hgt a taka til vi daglegt lf n ess a hlusta endalausar sgur um mat og drykk og gjafir og bakstur ea ekki bakstur.

Kannski hvarflar a einhverjum a ska ess a a vru aldrei jl!

Auvita ekkert a vera a tala um jlakva. Hann a vera eins og hreinu brnin hennar Evu, falinn bak vi hur.

eir sem jst af essum kva bera hann ekki bor. eir jst innra me sr og leika hi fullkomna leikrit. Leikrit hins alsla jlabarns.

Flk kringum sem ekkja jlakvann hefur ekki hugmynd um jninguna. etta er leyndaml sem er varveitt eins og gull ormi. a m j ekki skemma fyrir eim sem njta gleinnar me v a segja fr eigin lan. Allt verur a vera svo gott og glsilegt ytra borinu og skiptir ekki mli hva er fyrir innan.

sland dag er land ar sem peningar fljta eins og rjmi ofan mjlkurbrsa. Fyrir hverja er svo rjminn? Hverjir njta hans? Er a almginn landinu? Eru a feramennirnir sem koma a heimskja fallega landi og f vgt fall egar eir uppgtva hi trlega ver sem boi er upp ? Eru a erlendu brhjnin sem spruu fyrir slands ferinni og fara heim slypp og snau n minjagripa til a gleja sem eim eru krir?

g get ekki svara essari spurningu, en kannski getur einhver sagt mr fyrir hverja landi fallega er.

a sem g veit er a landi er ekki fyrir alla. a er ekki fyrir sem eru komnir yfir 65 ra aldur. a er ekki fyrir einstar mur og feur. a er ekki fyrir ryrkja ea sem af einhverjum stum geta ekki s fyrir sr.

fjlmilum heimsins er dregin upp hin fegursta mynd af landinu fagra, ar sem allir hafa a svo gott og ekki rfst spilling. Nei, spilling er bara tlndum, ekki slandi. eir sem grddu hruninu voru settir fangelsi, segir frttum hinu nja heimalandi mnu. nnur lnd ttu a taka sland sr til fyrirmyndar, heyri g oft.

Er a? ttu nnur lnd a taka sland sr til fyrirmyndar? Svari n hver fyrir sig!

Jlakvinn lur hj og kemur ekki aftur fyrr en a nokkrum mnuum linum.

Spillingin lur kannski hj og hverfur alveg. Ea hva?

Vri hgt a ba svo um hntana a llum gti lii vel sem ba hinu fagra landi ar sem norurljsin dansa jafnt fyrir ftka sem ofur rka?

Hulda Bjrnsdttir


Aldrei of seint a hefja lkamsrkt?

ar sem allar lkur eru v a eir sem komnir eru eftirlaun, a er a segja meal Jninn, eigi ekki sj dagana sla framundan er ekki r vegi a skoa hva s til ra.

Auvelt er a gagnrna og hamast eim sem stjrna landinu og vna um a vilja losna vi kveinn aldurshp r umrunni, nema auvita rtt fyrir kosningar egar atkvin eru vermt og autra almginn hleypur til og krossar vi eirri von a betri t og bjartari dagar su handan vi horni.

Betri t verur venjulega a frosthrum vetri og birtan sem bei var eftir breytist kolsvartskammdegis myrkur sem engan endi tekur.

eru nokkrir sem njta eftirlauna sem smi er a. a eru alingismenn og rherrar. Auvita er ekki hgt a tlast til ess a essir menn su a velta sr upp r sausvrtum almenningi svona dags daglega.

Hva er essi lur (almginn) a kvarta? Nbi a setja essi dsamlegu lg sem einfalda allt og gera svo fallegt!

Aldrei hgt a gera essu lii til ges!

Veit almenningur ekki hva v fylgir mikil byrga stjrna landi eins og slandi? a arf a hugsa umhnsnin og kindurnar, og fjrmla spekingana og auvaldi. etta er ofboslega erfitt og a urfa svo a hafa grenjandi almenning bakinu er t Hra Htt.

essi almenningur kvartar og kveinar: ekki ng heilsugsla, ekki ng a bora, ekki hgt a lifa af eftirlaunum!

ar sem g tilheyri essum almenningi hef g velt fyrir mr fullri alvru og af mikilli byrgartilfinningu hva hgt s a gera til ess a ltta stjrnarherrunum strf!

mijum plingunum, egar g var a bora hdegis matinn minn an og tti hlfgeru basli ar sem nnur hndin er starfshf bili og ekki hgt a halda bi hnf og gafli annarri poppai upp ori "lkamsrkt"

"Lkamsrkt" er lausnarori fyrir sausvartan almgann!

J, en a er svo drt a fara rktina og vi hfum r svo litlu a spila, mtmlti rdd hfinu mr.

i, lttu n ekki svona, svarai g.

a er hgt a fara t a ganga. Kostar ekki krnu og er almennt viurkennt sem hin allra besta rkt sem vl er , hlt g fram.

J, en g er orin svo gmul ea gamall og hef aldrei stunda neina rkt, nema helst grnmetisrkt!

Gerir ekkert til, svara g.

Aldrei of seint a byrja.

Bara fara t ga veri, ea vonda veri og labba. Fyrst hgt og rlega og ekki of lengi og sm lengja ferina ar til reki leyfir rsklega 20 mntna gngu, ea meira. Ekki flknar en a.

Mr finnst etta frbr rksemdafrsla hj mr. Me essu sparast lkniskostnaur, sjkrahsvist, slfrijnusta, leiindi og sjnvarpsglp vkja og allt verur svo gott og frosti btur ekki lengur.

Mr finnst a g tti a f greitt fyrir svona frbrar hugmyndir!

Auvita er g ekki a finna upp hjli, bara a grafa upp eitt gamalt og koma v gagni.

N m g ekki vera a v a segja ykkur meira fr hugmyndum mnum v g arf a leggja hann. Gngutr niur orpi tekur hlfa klukkustund og anna eins til baka. ar sem g er slsu er ganga eina rktir sem g get stunda essa dagana og nokku margar gnguvikur framundan.

g kvarta ekki, g sk og ef a rignir set g mig hfu.

Kannski tti a bja eim sem sitja yfir valdatafli essa dagana a f sr gngu me sausvrtum almga! a gti losa um hntana og landi fengi nja rkis stjrn! Ekki amalegt a svona rtt fyrir jlin.

Hulda Bjrnsdttir


Hvar er 68 kynslin? spuri einhver

Hvar er 68 kynslin?

g s etta athugasemd fr gtum Fabook skrifara.

Hvers vegna er spurt?

J, a er a renna upp fyrir enn fleirum a n um ramtin breytast reglur fyrir sem eru 67 ra ea eldri og eru enn vinnumarkainum.

80% af launum eirra renna til rkisins einni eaannarri mynd, samkvmt v sem st Facebook frslunni.

Miki rtt. 25 sund m einstaklingur sem er 67 ra ea eldri, hafa ur en rki teygir langa arma sna tt til hans og hrifsar til sn megni af laununum.

Skilaboin eru skr:

Burt me ykkur af vinnumarkai. Farii heim og lti ykkur leiast og ekki halda a heilsugsla taki vi ykkur egar i fari a f unglyndiskst og ara sjkdma. Nei vi viljum ekki hafa ykkur jflaginu lengur. Vi viljum losna vi ykkur.

J, en hva me launin sem ingmenn hafa fengi n ess a koma nokkru sinni vinnuna sna?

J, a er allt anna. eir skipta mli. i sem eru 67 ra og eldri skipti ekki mli. i eru bin me ykkar kvta og hann verur ekki endurnjaur.

Hva me sem f greiddan hluta sparnaar sns? Lfeyrissjs sparna, sem er lgbundin slandi? Hva me ?

Nkvmlega a sama. Burt me ykkur. Vi urfum a geta fjrfest og leiki okkur me sparnainn ykkar. Svo urfum vi lka a eiga fyrir launum hinna efstu valdarepi sjanna.

Verii n ekki a ybba ykkur etta, lfeyrisegar, lti stjrnendur frii. eir eru a vaxta sparnainn ykkar og i hafi ekkert vit fjrfestingum. Haldii bara fram a spara, a er svo gott fyrir okkur sem stjrna!

Hvaa lei er svo fr til ess a losna vi etta urftarli? etta li sem er ori 67 ra og a g tali n ekki um sem eru enn eldri og kannski bara vi fulla fimm? J, a er bara ein lei:

Sj til ess a etta flk lifi ekki lengi. Sj til ess a etta flkdeyi helst r leiindum og alveg sjlfsagt a vera ekki a pkka upp a heilsugslu.

Einhver sagi a n tti 68 kynslin a rsa upp og sna hva henni br.

Ekki slm hugmynd og kannski gerir essi gta kynsl eitthva mlinu.

a er krskrt a stjrnmlamenn gera ekkert.

Verkalsforystan gerir ekkert.

Samtk eldri borgara eru grt mttlaus.

Barttan verur a koma fr hugsjnaflki og ar er 68 kynslin ef til vill rttri hillu.

Miki er n dsamlegt a vera orin 67 ra og ba vi frbrar skeringar sparnai lfeyrissj sem tti a vera til framfrslu sasta parti vinnar.

Dsamlegt er a vita til ess a eftir ennan aldur er hgt a eta a sem ti frs og vonandi vera miklar frosthrkur svo ng veri til a bta og brenna.

Hamingjusamasta j heimi er alveg me lkindum!

Hulda Bjrnsdttir


guanna bnum bjargii hnunum!!! Ekki hugsa um flk sem sveltir, hnsnin eru a sem heldur jflaginu uppi!

g gafst upp a lesa Facebook heilan dag. Allt snrist um hnsn og hina hrilegu mefer sem au fengu.

g er n svo einkennileg a g skildi ekki essa ofsareii sem geysai Facebook yfir einhverjum hsnum!

g hef ekki s svona ofsareii yfir v hvernig bi er a mrgum slendingum ri 2016.

g hef ekki heldur s miki tala um hinn gfurlega jlakva sem jir sem einhverra hluta vegna sj ekki fram a geta haldi jl eins og ANNA FLK!

Hverjir voru a sem hldu ekki vatni vegna hneykslunar og samtu me hnsnunum? Mr sndist a vera allir aldurshpar og allar stttir, en kannski las g ekki ngilega miki af umsgnum fr essum nja barttuhpi. Barttuhpi hnsnanna!

J, og ekki m gleyma v a jlabaksturinn er hafinn og arf miki af framleislu hnsna til ess a hann takist vel.

g tti auvita a skammast mn fyrir a halda ekki me essum hpi, en get hugga mig vi a hnsna adendur og barttumenn eru MJG MARGIR og lklega btist vi Hnsna her sem hefur a markmii a vernda hnsn slandi.

Lklega kann g ekki a skammast mn v g hef meiri hyggjur af eim sem ekki sj fram a geta bora almennilegan mat jlunum vegna ftktar.

Mr er lka hugsa til eirra sem jst af jlakva.

Jlakvi er skelfilegur og liggja margs konar orsakir a baki honum.

g f martr hverju ri, miju ri, ar sem jlin eru a koma og g hef ekki mat og jlagjafir fyrir fjlskylduna. a er skelfilegt a vakna upp jn fr svona draumum, bullsveitt og ntrandi.

Sem betur fer er lngu liinn s tmi ar sem g arf a hafa hyggjur af jlamatnum, hva jlagjfunum, en tilfinningin fylgir mr og mr verur hugsa til eirra sem kva htsdgunum.

ung eru spor eirra sem urfa a leita til hjlparstofnana essum rs tma.

tli stjrnarherrarnir skilji hve ung sporin eru? Ea hinir nju ingmenn sem n berjast eins og rjpan vi staurinn til ess a f sem mest vld, hafa eir einhvern skilning lan eirra sem ekki eiga fyrir nstu mlti?

g efast um a, en eins og eir vita sem lesa skrif mn er g voalega vantru a hugsjnir sem allir eru fullir af fyrir kosningar lifi af egar komi er valdastlana. g held v miur a hugsjnirnar drukkni oraflaumnum ar sem hver sem betur getur otar snum tota og fr dsamleg laun fyrir a lokum.

Nei, hnsnajflagi berst fyrir snum og sr um a enginn eti brn egg um jlin. Sktt me sem ekkert eiga, eir eru ekki hnsn og skipta ekki mli.

ryrkjar, eldri borgarar, einstar mur og feur, ftkt flk, atvinnulaust flk, einstingar og eir sem hafa ori undir jflaginu eiga a vera akklt fyrir a n er teki mlum hnsnanna af mikill reisn og brugist skjtt vi.

Hrra fyrir slandi dag.

Hulda Bjrnsdttir


Lsa essi ummli skoun ungu kynslarinnar dag?

g fkk essa gtu athugasemd vi skrif mnog ar sem mr finnst skoun essa einstaklings athygliver tla g a birta hana hr og hugleia t fr henni:

Einstaklingur sem kallar sig VAGNskrifar ann 25.11.2016 kl. 13:55 eftirfarandi:

hefir mtt hugsa svolti fram tmann og velta fyrir r hvernig vildir hafa n efri r, r tti lagi a hafa etta svona egar varst yngri. a var n kynsl sem setti etta kerfi upp fyrir sna ldruu. Og a var ykkar hugmynd a lkka btur mti tekjum.

egar peningarnir ttu a koma r num vasa var hugarfari anna. En n tlast til ess a unga flki, sem safnar sinn sreignarsj og hugsar fyrir framtinni, haldi r uppi merausnalegum btum. Strmannlegt, ea hitt heldur.

Vagn (IP-tala skr) 25.11.2016 kl.13:55

Svo mrg voru au or sem essi gti einstaklingur skrifai.

egar g las etta velti g fyrir mr hvort a gti veri a margir af yngri kynslinni hugsuu svona. Auvita veit g ekki hve gamall ea gmul VAGN er.

Ekki fyrir lngu san birtist grein eftir son sem var a sj eftir mur sinni til Spnar ar sem hn gat ekki lifa af lfeyri snum slandi og hafi hn lagt fyrir Lfeyrissj alla sna starfsfi. a kva vi nokku annan tn skrifum hans, hann var a vekja athygli standi sem rkir landinu ga.

g get ekki gert a v a mr finnst hinn gti VAGN vera me arfa sleggjudma og fullyringar sem eiga ekki vi rk a styjast.

g hef fr unga aldri velt fyrir mr astum eldri borgara landsins og ekki veri par hrifin af standinu. Mr hefur aldrei tt a lagi a eir sem komu undan mr yrftu a lepja dauann r skel egar eir kmust efri r. a hefur alltaf veri mn skoun og er enn a enginn tti a urfa a svelta ea ba vi svo krpp kjr a ekki vri til fyrir lyfjum ea lknis kostnai. g hef ekkertlegi eirri skoun minni a a kerfi sem alingismenn settu upp fyrir sem minna mega sn jflaginu vru til hborinnar skammar. g hef hins vegar aldrei seti hinu ha alingi og hef ekki haft vld til ess a breyta einu ea neinu.

Mr er vel kunnugt um hvenr fari var a breyta lgum og rki tk a gera upptkan sparna eirra sem greiddu Lfeyrissji. a er ekki langt san g ntti mr sreignasparna minn, sparna sem rki gat ekki snert. a ernefnilega annig a g hugsai til framtar og vissi hvernig g vildi hafa mn efri r.

Hugarfar mitt hefur ekkert breyst vi a a g var 67 ra. a ermisskilningur hj hinum gta VAGNI.

Hva er a sem g er ekki stt vi nverandi kerfi?

tlast g til ess a unga kynslin haldi mr uppi rausnarlegum btum?

Svar mitt er nei!

g tlast til ess a sparnaur minn s ltinn frii og g fi a njta fyrirhyggju minnar. Mr finnst a rttltt a g fi ekki a njta sparnaarins n ess a rki seilist hann til ess a greia niur btur til eirra sem aldrei hafa greitt Lfeyrissj.

Hverjir eru a svo sem ekki hafa snt fyrirhyggju og fari eftir lgum landsins um sparna?

a eru nokkrar stur og nefni g hr tvr:

eir sem hafa af einhverjum stum ekki geta unni.

eir sem hafa unni svart og kosi a greia ekki skatta til jflagsins og ar af leiandi ekki heldur greitt lfeyrissparna.

g er sammla VAGNI um a a s rttltt og ekki strmannlegt a svkjast undan v a greia til samflagsins og tlast til a arir borgi eim rflegar btur. Vi gtum ekki veri meira sammla.

g er hins vegar eirrar skounar a eir sem ekki hafa geta unni vegna rorku ea veikinda eigi ekki a urfa a la fyrir a egar eir komast kveinn aldur.

Manngska tti a vera fyrirrmi og jflagi tti a sj til ess a allir ttu fyrir lgmarks rfum daglegs lfs. g er ekki a tala um a btur eigi a vera a rflegar a hgt s a lifa af eim lxus lfi. r eiga hins vegar a vera ngilegar til ess a svelta ekki.

Markmi almannatryggingalaga var gfugt en a hefur ynnst t me runum. Lfeyris sparnaur var settur sem vibt og llum gert a sna fyrirhyggju og spara til efri rannaog ef einstaklingur yri ryrki af einhverjum stum mundi essi sparnaur hlaupa undir bagga.

egar VAGN kemst eftirlaun vona g a hann njti ess a f a hafa sparna sinn frii fyrir stjrnvldum og a hann geti lifa vi reisn og noti sustu ra vinnar. g vona lka a hann urfi aldrei a vera veikur og vinnufr. g vona a hann urfi aldrei a velta fyrir sr hvernig hann geti keypt lyf ea fari til lknis, hva a hann urfi a velta fyrir sr hvernig hann geti fengi a bora.

g hef ekki tr v a margir af yngri kynslinni su smu skoun og hinn gti VAGN. g hef tr v a unga kynslin s jafn hyggjufull og s eldri egar hn veltir fyrir sr hvert jflagi stefnir.

Hulda Bjrnsdttir


Er um mannrttindabrot a ra?

Umran hefur flutt sig fr eldhsborinu yfir netmilana. annig er ntma jflag dag og ekkert nema gott um a a segja. Fleiri sj a sem veri er ra og geta lagt or belg.

ttalega ykir mr ltilmannlegt egar veri er a setja inn athugasemdir og fela sig bak vi dulnefni. a leggst ekki miki fyrir manninn ar! Ekkert er vi slku a gera anna en svara ekki og er mr a nokku ljft.

a er miki umrunni nna hvernig fari hefur veri me eign landsmanna sem hafa safna lfeyrissj alla sna starfsfi og tala um mannrttindabrot.

g er ekki lgfringur og veit a hreinlega ekki. Hitt veit g a vi getum flest veri sammla um a ekki er a rttltt. Lfeyrissjs sparnaur er skyldusparnaur semallflestir launegar hafa teki tt .

Ef um mannrttindabrot er a ra tti a vera hgt a lta a reyna fyrir dmstlum.

Mr tti frlegt a f a vita etta. Kannski les einhver ennan pistil sem veit fyrir vst a veri s a brjta mannrttindi en ekki bara a breyta lgum.

Hin nju lg um almannatryggingar segja skrt a markmi eirra s a hjlpa eim sem hafa litlar ea engar tekjur arar en btur kerfisins.

a arf a sj til ess a allir geti lifa mannsmandi lfi slandi. a eru mannrttindi a eiga til hnfs og skeiar. Ef hi opinbera arf a koma ar a er a sjlfsagt og tti enginn a mtmla v. Hins vegar ekki a refsa flki fyrir a hafa spara og fylgt lgum og reglum. a ekki heldur a refsa flki fyrir a vinna eins lengi og a vill og getur.

Fyrirkomulag sem gerir r fyrir skeringum eins og eim sem eru hinu nja frumvarpi og taka gildi um ramt eru ekki til ess fallin a flk haldi reisn sinni. etta nja fyrirkomulag verur til ess a fleiri htta a vinna v a borgar sig ekki. Afleiingin getur svo ori meiri sjkdmar og andleg vanlan, sem kemur til me a kosta jflagi mikla peninga aukinni heilsugslu.

Hva er svo hgt a gera mlinu nna egar lgin hafa veri samykkt?

g hef ekki svar vi v en leyfi mr a ala me mr von a n rkisstjrn taki mli a sr og vindi ofan af mistkunum sem voru ger vi samykkt essara laga. a kemur llum til ga, bi ungum og ldnum.

Mistkin eru skeringar vegna lgbundinssparnaar og held g a mli hafi ekki veri skoa til enda. etta gerist stundum egar n lg eru samykkt og auvelt a leirtta egar n stjrn hefur teki vi.

Hulda Bjrnsdttir


Hvers vegna tekst ekki a mynda stjrn slandi?

Hva veldur v a ekki tekst a mynda stjrn pnulitlu landi eins og slandi?

Er valdagrgin a drepa allt?

g velti essu fyrir mr og hef ur sagt a margir litlir flokkar su ekki gir fyrir btt jflag.

sama tma og ingmenn hleyptu nju frumvarpi um almannatryggingar gegn sustu dgum ingsins var veri a stofna litlar valdaeiningar hr og ar.

g ba um a frumvarpi yri ekki lti labba gegn en ekki var hlusta mig. Hver er svo sem a hlusta kellingu sem br ekki einu sinni landinu? Hva kemur henni etta eiginlega vi?

J a kemur mr vi vegna ess a g hef allt mitt lf spara lfeyrissj til ess a geta lifa smilegu lfi egar g htti a vinna.

g borgai skatta og skyldur fr unga aldri og hlt a g vri a leggja inn fyrir framtina.

Hvernig er svo etta smilega lf sem g og arir eldriborgarar slandi ba vi?

Vi lesum um eldriborgara sem svelta, eir eru vannrir vegna ess a eir eiga ekki fyrir mat. Vi lesum lka um eldri borgara sem liggja rmum gngum sjkrahsanna, lklega hlandblautir og anna v verra.

Auvita eru nokkrir sem hafa a dsamlega fnt, essir sem eiga meirihluta eigna landinu. eir urfa aldrei a hugsa til nsta dags me skelfingu og kva. eir urfa ekki a velta fyrir sr hvort kannski s eina lausnin a ljka essu lfi.

g var svo forsjl a flytja rgsen landinu v g vildi ekki vera gmul slandi og urfa a lepja dauann r skel.Vegna essarar forsjlni hef g a nokku gott og alltaf ng a bora. rtt fyrir a svur mr a sparnaur minn gengumvina skuli vera gerur upptkur. Lfeyrisgreislur mnar eru mn einkaeign en rki ltur srftt um finnast og gerir meiri hluta sparnaarins upptkan. Er eitthva rttlti essu? Mr finnst ekki.

Hva er svo rki? Er a eitthva skrmsli sem enginn hefur stjrn og gerir a sem v snist?

Nei, ekki alveg. Rki ernefnilega flk, flk sem hefur pota sr til valda me fgrum fyrirheitum og etta flk hefur tali kjsendum tr um a"bara ef kst minn flokk, verur allt gott" og kjsendur gleypa gssi hrtt.

Fyrir kosningar voru allir flokkar sammla um flest ml egar veri var a ra vi !

Eftir kosningar steytir mlefnum og ekki hgt a mynda stjrn.

Hva breyttist? etta var ekki langur tmi, en skyndilega er allt komi hnt.

Er veri a takast um mlefni ea eru a vld sem standa veginum?

Hvar er flki nna sem er a halda uppi vrnum fyrir eldriborgara landsins? Tndist a egar atkvin voru talin?

g ttast a eir sem eru ungir dag og jafnvel mijum aldri eigi eftir a vera eldriborgarar. a er einhvern vegin annig a flk eldist, ea svoleiis. Fir komast hj essum rlgum.

a vri kannski r fyrir sem yngri eru a hugsa svolti fram tmann og velta fyrir sr hvernig eir vilja hafa sn efri r.

Komist yngri kynslin a eirri niurstu aumfljanlegrlg eirra su kannski ekki srlega eftirsknarver gti veri a fleiri fru a lta sr heyra um kjr sem hi dsamlega rka sland bur eim sem eru komnir yfir 67 ra aldur.

Kannski er meira viri a bjarga tlendingum!

Kannski er meiri upphef v a fylla landi af innflytjendum en a hjlpa eim sem fyrir eru landinu!

Kannski vri bara best a svelta gamlingjana og losna vi a urfa a pkka upp etta einskis nta li sem er bara fyrir og gerir ekkert gagn lengur!

En, kannski vri meiri mann v a sj til ess a mttarstlpar ntma jflags bi vi mannsmandi kjr og htt veri a stela af eim sparnainum.

Kannski vri strmannlegt a flytja frttir af v a eldriborgarar landsins yrftu ekki a kva nsta dags, ea nstu mltar, v slandi vri vel bi a llum egnum landsins og a landi vri fyrir alla slendinga, en ekki bara fyrir fa gruga.

Kannski kmu jl hj llum!

Hulda Bjrnsdttir


Eru 300.000 krnur og engar skeringar sanngjrn krafa eftirlaunaega?

Margir tala n um rjhundrusund krna lfeyri og engar skeringar.

Gri herinn endurtekur etta s og og segir a ekki komi til mla a oka essari krfu. Allir ellilfeyrisegar sem vilja t vinnumarkainn er lka vinsl krafa og svo er hntt endann ENGAR SKERINGAR.

N frambo hamra essu, a minnsta kosti sum eirra. g ver a viurkenna a g nenni ekki a lesa allar stefnuskrr og get v ekki fullyrt neitt um hverjir lofa og hverjir ekki.

Flk tekur undir etta og ef einhver vogar sr a mtmla er engu lkara en vikomandi hafi gerst sekur um landr ea eitthva enn verra.

N frambo og gmul hamast vi a lofa gulli og grnum skgum til ess a snapa atkvi.

a er bi a samykkja a ellilfeyrir veri 280.000 krnur og svo koma skeringar skeringar ofan. Ekki sitja allir vi sama bor skeringunum. Hinga til hafa eir sem ba erlendis ekki fengi heimilisuppbt eir bi einir. g hef ekki s neitt um a nju lgunum en tti ekki lklegt a sett yri regluger um mli ar sem essi skering hldi fram.

Er etta rttltt? Mr finnst a ekki.

Allir eiga a sitja vi sama bor finnst mr, en g er auvita bara kona sem ekki er hlusta , ea hva?

a arf a ra essi ml alvru og af sanngirni, fordmalaust og htta a belgja sig t me loforum sem aldrei verur hgt a standa vi. Mr er nokk sama hvort a eru n frambo, gmul frambo eaGri herinn ea gu m vita hver sem hamast krfum sem allir vita a nst ekki fram.

a er a mnu mati mikilvgt a eir sem eru a tala fyrir breytingum svona stru kerfi sem kostar grynni fjr hafi grunnekkingu hugtkum og uppbyggingu kerfisins.

Ekki er trlegt a stjrnmlamenn taki mark eim sem vita ekki muninn ellilfeyri og heimilisuppbt. Ea er a?

g nenni ekki a elta lar vi allarrangfrslurnar sem hafa komi fr t.d. Facebook varandi essu nju lg.

Til ess a n rangri svona viamiklu og vikvmu mli arf a gta sanngirni. g skil vel a eir sem eru a borga skatt af lfeyrissjs sparnai ur en hann var gerur skattfrjls bili, su reiir.g gti vel verirei ef g vildi en ks a halda r minni. Vi erum a borga skatta af tekjum r lfeyrissji dag vegna ess a lgunum var breytt og skattinnheimtu fresta af framlgum okkar ar til fari var a greia t lfeyrinn.

egar au lg voru sett gleymdist a gera r fyrir eim sem hfu greitt skatt ur og er a ekki ntt a lgum s breytt af misvitrum spekingum sem hugsa mli ekki til enda.

Fullyring um a lfeyrisgreislur su n tvskattaar er ekki rtt. Partur af eim er tvskattaur en ekki allar greislurnar.

Miki vri a n dsamlegt ef flk nmi staar, settist niur og hugsai mli af sanngirni og skoai hva vri raunhft og hva ekki.

Ekki sur unasleg tilhugsun a sluupphrpum og atkvasnpun ljki og htt veria ljga a kjsendum og lofa upp allar ermar um a komist essi flokkura veri allt gott og blessa og allar skir uppfylltar.

g er eirrar skounar a 300.000 sund krnu lfeyrir og engarskeringar s ekki framkvmanleg essum tmum ar sem spilling og gra fkn ra rkjum slensku jflagi. Takist a trma spillingunni vri essi krafa framkvmanleg en ekki eins og standi er nna.

Skref fram eru vnlegri til rangurs en a sitja eins og gur krakki heimtandi slgti klavs ar sem hann gti hglega fengi ltinn poka af gotteri bili og fengi svo meira aeins seinna.

a hljta a vera skynsamir slendingar t um allt sem gtu teki essum mlum af r og gert raunhfar krfur. gtri ekki ru. a arf bara a finna etta flk.

Byrja v a leita a saumnlinni heystakknum og koma heilu brfin af nlum ljs.

Hulda Bjrnsdttir


Samtakamttur flksins

slendingar eru ekki ekktir fyrir samtakamtt. eir eru ekktir fyrir a sitja og rkra yfir kaffibolla en egar kemur a v a standa saman utan eldhsborsins ea kaffistofunnar kemur babb btinn.

Einusinni fyrir langa lngu voru fluttar inn kartflur. essar kartflur voru annig a keypt var 1 kl og helmingur var venjulega skemmdur og tur, lklega tla sem svnafur. a var hrikalegt a eya peningum mat sem urfti a henda egar fjrrin voru ekki mikil. jin lt etta yfir sig ganga, mlin voru rdd fram og til baka yfir kaffibolla en fr ekki lengra.

Rtt var um hvernig flk mtmlti hinum norurlndunum og hva a vri gott ef slendingar gtu stai saman og mtmlt. a urfti kannski ekki anna en a htta a kaupa kartflurnar, rtt eins og ngrannar okkar geru. eir sameinuust og snigengu vruna og a bar rangur.

Svona var etta fyrir mrgum ratugum, fyrir internet og tal fjlmila.

Mr datt hug hvort standi vri ef til vill oggulti svona enn ann dag dag, ri 2016?

sta ess a ra mlin yfir kaffibolla eru au rdd t.d. Facebook. Snarpar umrur, stundum birtir flk gagnlegar upplsingar og stundum fer allt r bndum, eins og gengur og gerist. Flki hitnar hamsi og ltur eitt og anna t r sr sem a sr svoeftir.

N logar allt plitk. Kosningar eftir nokkra daga og allir flokkar hamast eins og rjpan vi staurinn a lofa llu fgru, bara ef i kjsirttan flokk.

Svo er rifist um hverjir su bestir og hverjir hafi sviki mest og dlan gengur endalaust. Loforin fljga fram og til baka lkt og fuglar sl og sumri sem baa sig og syngja drin drin!

a er ekki mikil htta v a flk standi saman og kjsi ekki frfarandi flokka, ea a held g!

Ekki er vst a Bjarni baki, nsta ingi, star kkur handa eim sem helst urfa hollu braui a halda.

a gtihugsast a flk fengi ekki algleymis veikina egar a setti X vi ann sem a treystir til a sj um a landi fari ekki aftur hausinn eftir tv rj r.

a gti hugsast a undri gerist og almenningur sti saman gegn stum kkum, jafnvel r su dsamlega krttlegar, og exuu vi holla braui.

g skal ekki segja og ekki tla g a lofa a ta hatt minn ef slkt gerist. a m alltaf halda vonina, v n hennar er lfi bi.

Hulda Bjrnsdttir


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband